Landvarðafélag Íslands

slide-doppa.jpg
Landvarðafélagið var stofnað árið 1976. Það sinnir hagsmunamálum landvarða og er í forsvari fyrir þá. Rétt til aðildar að félaginu eiga þeir sem lokið hafa námskeiði til starfsmenntunar landvarða eða sambærilegu námi, svo og þeir sem unnið hafa við störf tengd landvörslu. Einnig er hægt að sækja um styrktaraðild að félaginu. Félagar eru nú um 184 talsins.
 
Hagnýtar upplýsingar:
 
Landvarðafélag Íslands
The Ranger Association of Iceland
kt: 460684-0649
Pósthólf 696, 121 Reykjavík
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hafa samband

Fyrirspurn til Landvarðafélags Íslands

 

 

Hafa samband