Fréttnæmt 2009

Created on 14 mars 2009
Birt 29 apríl 2010
Print
Nú er að kýla á umsókn um sumarstarf!

Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður auglýsa nú eftir landvörðum og öðrum sumarstarfsmönnum sumarið 2009. Almennt er miðað við að umsækjendur séu 20 ára eða eldri og þeir sem lokið hafa landvarðanámskeiði ganga fyrir um störf. Lengd ráðningartímabils er mismunandi eftir svæðum. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2009.

Nánar um sumarstörf 2009 hjá Umhverfisstofnun

Nánar um sumarstöf 2009 í Vatnajökulsþjóðgarði
 
Created on 17 mars 2009
Birt 29 apríl 2010
Print
Nýtt tölublað af The Thin Green Line, fréttabréfi alþjóðasamtaka landvarða IRF er komið út. Þar er m.a. að finna upplýsingar um fyrirhugaða alheimsráðstefnu landvarða í Bólivíu í nóvember.
 
Created on 12 október 2009
Birt 29 apríl 2010
Print
ram_1Entrum för naturväglednings seminarier hösten 2009 äger rum i Tyresta, Stockholm 12/10, Ronneby 22-23/10, Uddevalla 5/11 och Östersund 17/11.

Tips och råd från erfarna inspiratörer.
Överblick över naturvägledning i Sverige.
Historisk och internationell resa i naturvägledningens värld.
Workshop om utveckling av naturvägledning lokalt och regionalt.

Seminarierna vänder sig till alla som arbetar med naturvägledning – att förmedla kunskap om och väcka känsla för naturen och kulturlandskapet, inklusive forskning, myndighets- och föreningsarbete kring naturvägledning.
Nánar: Visa natur möjligheter och utmaningar
 

Page 1 of 2